Gylfaginning enn

,,Gylfi segir að Seðlabankinn sé að hrinda í framkvæmd hugmyndum sem eigi að auðvelda mönnum að ,,fara skipulega með fé" sem þeir eigi í íslenskum íbúðabréfum og ríkisskuldabréfum úr landi. Til að mynda með því að skipta á gjaldeyri og skuldabréfum við fyrirtæki sem séu með tekjur í erlendri mynt."

Enn ein Gylfaginningin?
Fara skipulega með fé? Á við þetta?

,,Leikjaframleiðandinn CCP, sem á og rekur fjölnotendatölvuleikinn EVE Online, hefur ákveðið að nýta heimild SEÐLABANKANS til að gefa út skuldabréf í Bandaríkjadölum gegn láni í íslenskum krónum. Hefur CCP fengið heimild til skuldabréfaúgáfu fyrir 2,5 milljarða króna, en til að byrja með verða bréf að fjárhæð 1,5 milljarðar seld. MP banki hefur umsjón með útgáfu og sölu skuldabréfanna."

Og hver er eigandi CCP? Nema Björgólfur Thor og þetta er nýjasta þvottavélin hans. Og þegar hann keyrir þetta í þrot, sem hann mun gera, hver haldið þið að standi eftir með reikninginn?
Þið megið geta þrisvar.


mbl.is Krónan veldur vonbrigðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband