Frsluflokkur: Kvikmyndir

Martha og Ernest Hemingway

Martha Gellhorn er lklega mesti kvenkyns strsfrttamaur sem um getur. Hn hitti Ernest Hemingway knpu (hvar annars?) Key West og fr san me honum og John Dos Passos til Spnar, beint borgarastyrjldina.
N hefur HBO gert mynd um tma sktuhjanna saman, me Nicole Kidman sem Mrthu Gellhorn og Clive Owen sem Hemingway.
Myndin fr misjafna dma, en g s margt til a hrfast af, fyrir utan leik Nicole, sem er framrskarandi.
Til dmis er gaman a sj Robert Capa ljsmyndarann frga, lkamnast skjnum og segja vi Mrthu, egar hn dist a myndum hans:
a er ekki ng a hafa hfileika, maur arf lka a vera Ungverji. (!)
etta er mynd um Mrthu, miklu frekar en um Ernest, tt vi sjum msar hliar hans og flestar miur gefelldar.
Ernest tlar rssneska rllettu vi Rssa sem bur Mrthu upp. eir eru bir jafn klikkair og htta ekki vi etta fyrr en eim er boinn vodki - sem sasta staupi.
Ernest rst (bkstaflega) gagnrnanda, sem hafi opinberlega dregi karlmennsku Hemingways efa, en honum var greinilega afskaplega miki mun a sanna karlmennsku sna - svo mjg a eflaust vekur a grunsemdir frimanna karlmennskusviinu.
Myndin er lng, 2 og 1/2 tmi og stust er vi frttir og tkur eirra tma.
g mli me henni, srstaklega til a horfa heima, v maur arf aeins a geta stai upp n ess a trufla heila star af poppkornshfum.

B eftir bkinni

Hef veri a horfa sex glnjar myndir eftir bkum Lizu Marklund:
Arfur Nbels, Std Sex, Villibirta (Prime Time), Lfst, lfurinn raui og ar sem slin skn
Annika Bengtzon er leikin af Malin Crpin.
Erik Johanson leikur Patrik og er nkvmlega jafn olandi og bkunum.
Ellen Jelinek leikur Ninu Hoffmann Lfst, mjg Noomi Rapace-anda. Mgnu lokasenan ar sem hinar lggurnar ganga t af kaffistofunni eftir a hn, sem kjaftai fr, kemur aftur vinnuna.
smu mynd leikur Jonas Malmsj Christer Bure, top cop me lk lestinni (bkstaflega tala). Jonas minnir mjg myndarlegan nazista tliti og llu snu i.
g er hrifnust af Lfst og ar sem slin skn. Arfur Nbels og Villibirta (Prime Time) f jfn stig. Std Sex og lfurinn raui reka lestina.
Var hrdd um a geta enga fla nema Helenu Bergstrm sem Anniku, en Malin er algerlega me etta.
Og miki ofboslega er fallegt Svj annars, hvort sem er borg ea sveit.
Framleiendur eru smu og a Millennium-serunni og Daninn Peter Flinth leikstrir bi ar sem slin skn og Arfi Nbels. Klippingin ar sem slin skn er meirihttar - aallega eru etta frbrar myndir fyrir sem fla krimma-, lggu- og lausnamyndir - og svo vitanlega alla sem hafa lesi bkurnar.

Inhale eftir Baltasar Kormk

Var a sj essa frbru mynd.

Hn hefur allt til a bera - gan leik og leikara, tt handrit me plitskri deilu og innbyggum harmleik - og spennandi senur sem f mann fram brn stinu.

Mli me henni.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband