Hvers vegna eru Íslendingar í miklu lakari stöðu?

Ein (afskaplega nærtæk) skýring gæti verið þessi, sem birtist á Silfri Egils í gær:

,,Samkvæmt þeim fjölmörgu blaðamönnum og sérfræðingum sem hafa komið til Íslands eru skilyrði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um lánveitingu til Íslands mjög skýr: að núverandi ríkistjórn segi af sér og kosið verði um nýja."

Þarna væri komin skýring á þessum endalausa drætti og þeim skyndilega manndómi sem virtist glitta í hjá GHH í gær, þegar hann kvaðst allt í einu ekki ætla að láta kúga sig!

Og um leið skýring á því hvers vegna Ungverjar og Úkraínumenn eru komnir fram fyrir okkur í röðina og búnir að fá sín lán samþykkt - og afgreidd- hjá IMF.


mbl.is Lán tefst eitthvað áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband