18.11.2009 | 00:46
Ţegar ég verđ gömul
Ég á afmćli í dag. Langar ađ deila međ öllum afmćlisbörnum dagsins, sem m.a. eru Anna Benkovic og Reynir Traustason, svo og vinum og vandamönnum, öllum Sporđdrekum, skattborgurum, kjósendum, neytendum, börnum og öllum öđrum landsmönnum, ţessum hugsanlega tímabćru hugleiđingum:
,,Ég ćtla ađ ganga í vínrauđu ţegar ég verđ gömul
Međ rauđan hatt sem misklćđir mig og er kolvitlaus litur Eyđa lífeyrinum í koníak og gjálífi silkikjóla og glerskó og segja viđ eigum ekki fyrir mjólk. Setjast á gangstéttina ţegar ég verđ ţreytt Standa sem fastast viđ borđin á smakkdögum í búđunum Fara í bófahasar á Óđinsgötunni Og bćta upp bćlda ćsku ţar sem ég fékk ekki nema svona tvisvar á ári ađ vera úti á peysunni. Ég ćtla út á ballkjól í rigningu Og tína blóm úr annara manna görđum Lćra ađ blístra í fingurna hrikalega hvellt! Var samt ađ spá í hvort ég ćtti ekki ađ byrja á ţessu fljótlega? Svo fólk hrökkvi ekki í kútŢegar ég fer ađ ganga í vínrauđu."
Guđ blessi ykkur öll,
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkur: Mannréttindi | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.