To Sir, with love!

Það er mikil gæfa hverjum nemanda að lenda hjá gefandi kennara, sem þar að auki er nógu stór í sér til þess að leyfa öðrum að skína. Þannig kennari er Jón Baldvin, sem kenndi mér í Hagaskóla á síðustu öld. Einnig er mikils virði að fá að þekkja og umgangast uppáhaldskennarana sína eftir að skólagöngu lýkur, ekki síst þegar viðkomandi er jafn snarpur og skemmtilegur mannvinur og JBH. Heill þér sjötugum, Jón Baldvin!
mbl.is Málþing til heiðurs Jóni Baldvin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband