24.9.2009 | 17:12
Tilboð í þýðingu - 2 milljónir
Kæra Utanríkisráðuneyti.
Ég býðst til þess að þýða fyrir ráðuneytið spurningalista framkvæmdastjórnar ESB yfir á íslensku fyrir tvær milljónir og skila verkinu innan tveggja mánaða frá því að verk er hafið.
Vel að koma þessu á framfæri við ykkur hérna, í þeirri von að á þennan hátt berist þetta tilboð til réttra aðila.
ps. Ég hef 25 ára reynslu af þýðingum, bæði fagurbókmenntum og nytjatexta.
Veiti fúslega allar nánari upplýsingar - endilega hafið samband á disabach@gmail.com.
Spurningalisti ESB ekki þýddur á íslensku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hey! Ég var að bjóða það sama rétt í þessu. Hef reyndar ekki 25 ára reynslu af þýðingum en samt ýmsu vanur í þeim efnum.
Guðmundur Ásgeirsson, 24.9.2009 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.