Það sem Mogginn þaggar...

...úr viðtalinu við Valgreen er:

Að hann telur Ísland veigra sér við að standa við grundvallarsamninga við útlönd.

Að hann telur stofnanir hér afar veikar og FME getulaust.

Að hann telur Íslendinga skorta siðferðisþroska til þess að taka á málum hérna.

Og að hann segist skilja önnur lönd, sem ekki séu alveg veik að hjálpa þeim sem geta ekki kraflað sig út úr því að hjálpa sér sjálfir.

Einkunn CV: 4,9.


mbl.is Kunningjasamfélagið Ísland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Óskar Ingvarsson

Takk fyrir að benda á þetta Þórdís. En mbl.is rausnaðist þó til þess að láta slóðina á viðtalið fylgja með fréttinni. Annars hefði orðið meira mál að finna þetta út. Ég verð þó að segja að ég er að þónokkru leyti sammála þessum Valgren í einmitt þessum atriðum, sem þú bendir á. Kannski skiljanlegt að Mogginn sé ekki hrifinn af slíkum ummælum, en það er ekki í hans verkahring að þagga þau niður, heldur ber honum einmitt að koma þeim á framfæri. Skamm, mbl.is.

Magnús Óskar Ingvarsson, 6.8.2009 kl. 09:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband