14.5.2009 | 10:05
Haltu kjafti og borgaðu!
Vitanlega á að sækja þá til saka sem báru ábyrgð en voru uppteknir við að ljúga um stöðuna hér og erlendis.
Ég skal mæta persónulega til þess að vera við aftökuna.
FYRST vil ég þó sjá okkur hólpin - okkur sem er sagt að halda kjafti og borga. Hvernig má það verða?
1. Með því að bíða eftir að stjórnvöld bjargi okkur?
2. Með því að bjarga okkur sjálf?
Ef svarið er 1, þá er bara að bíða rólegur og ekki síst þægur.
Ef svarið er 2, erum við þá menn til að fara að gera kröfur?
Kröfur um jafnrétti, frelsi, gegnsæi, trúverðugleika?
Heiðarleika í viðskiptum. Og almenn mannréttindi.
Getum við það - eða erum við of kúguð og aum?
Við höfum vald - þorum við að beita því?
Eða erum við (sauð)fé í leit að hirði?
Ég skal mæta persónulega til þess að vera við aftökuna.
FYRST vil ég þó sjá okkur hólpin - okkur sem er sagt að halda kjafti og borga. Hvernig má það verða?
1. Með því að bíða eftir að stjórnvöld bjargi okkur?
2. Með því að bjarga okkur sjálf?
Ef svarið er 1, þá er bara að bíða rólegur og ekki síst þægur.
Ef svarið er 2, erum við þá menn til að fara að gera kröfur?
Kröfur um jafnrétti, frelsi, gegnsæi, trúverðugleika?
Heiðarleika í viðskiptum. Og almenn mannréttindi.
Getum við það - eða erum við of kúguð og aum?
Við höfum vald - þorum við að beita því?
Eða erum við (sauð)fé í leit að hirði?
Áætlun ef bankar færu í þrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.