7.3.2008 | 22:55
"Á vegum íslenskra stjórnvalda."
Í og með að fundir ráðherranna ötulu eru haldnir "á vegum íslenskra stjórnvalda" hlýtur þessi spurning að brenna á vörum allra hugsanlegra erlendra fjárfesta - fyrir nú utan okkar sem heima sitjum - eru þessi einkafyrirtæki, "íslensku" bankarnir, skráðir á Guernsey og Jómfrúreyjum, með ríkisábyrgð íslenska ríkisins, þegar og ef sá kolsvarti vikudagur rennur upp, að einn þeirra eða fleiri þurfa að lýsa yfir sígildu íslensku gjaldþroti, þar sem innan við 10% fást upp í kröfur?
Ráðherrar ræða íslensk efnahagsmál í útlöndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:59 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.