29.7.2012 | 21:48
Að kyssa vöndinn
,,Það er álitið að fáar þjóðir hafi þolað kúgun og yfirgáng af meiri kurteisi en íslendíngar. Um aldaraðir altframmá þennan dag lifðu þeir í skilníngsríkri sáttfýsi við kúgun, án þess að gera nokkru sinni tilraun til uppreistar. Eingri þjóð var byltíngarhugtakið jafn hulið. Ævinlega voru íslendíngar reiðubúnir að kyssa þann vöndinn er sárast beit og trúa því að kaldrifjaðasti böðullinn væri sönnust hjálp þeirra og öruggast skjól."
Halldór Laxness
Halldór Laxness
Víkingarnir aftur á kreik með aðstoð Walkers | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.