Fínt, eða...?

Má segja upphátt að manni finnist svona pró-aktív lögga bara fínasta mál? Fólk er í sárum eftir innbrotahrinu. Fyrst hann játar, eða neitar allavega ekki, þá er fínt að hann er kominn á stað þar sem kannski rennur af honum og hægt er að yfirheyra hann.
Jei, löggan
mbl.is Hefur hlotið 11 refsidóma frá 2008
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Fínt, eða...? Nei, það err ekkert fínt við þetta, bara sorglegt.

Það er sorglegt að sjá fólk sett í spennitreyju "réttvísinnar" án þess að að það fái neina persónulega hjálp með vandamál sitt.

Refsingar nútímans eins og þessi verða kallaðar galdrabrennur forneskjunar langt inn í framtíðinni...svo makalaust gáfuð erum við...

Óskar Arnórsson, 13.6.2012 kl. 18:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband