21.4.2012 | 20:56
Glæsileg úttekt...
á stórkostlegum bókum.
Hef ekki getað klárað Mockingjay - svo rosalega sorgleg, en naut fyrstu 2.
Enn ein túlkun er sú að Collins sýni rosalega vel einkenni PTSD, sem einmitt hermenn þjást mjög af. Menn sem hafa verið sendir í stríð, upplifað hroðalega hluti og þurft að drepa. Sýni þau bæði í Katniss og eiginlega flestum hinna.
Katniss kólnar upp, verður nánast vélmenni, aðrir djúsa, drepa og þjást.
Það má heimfæra Hungurleikana út um allt í hinum vestræna heimi i dag.
Því miður. Þess vegna eru þeir að hitta þessa taug, og sem betur fer skynjar unga fólkið það - og flykkist að.
Hef ekki getað klárað Mockingjay - svo rosalega sorgleg, en naut fyrstu 2.
Enn ein túlkun er sú að Collins sýni rosalega vel einkenni PTSD, sem einmitt hermenn þjást mjög af. Menn sem hafa verið sendir í stríð, upplifað hroðalega hluti og þurft að drepa. Sýni þau bæði í Katniss og eiginlega flestum hinna.
Katniss kólnar upp, verður nánast vélmenni, aðrir djúsa, drepa og þjást.
Það má heimfæra Hungurleikana út um allt í hinum vestræna heimi i dag.
Því miður. Þess vegna eru þeir að hitta þessa taug, og sem betur fer skynjar unga fólkið það - og flykkist að.
Myndi deyja á fyrstu 30 sekúndunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Virkar afar áhugavert, ég stefni á að lesa amk fyrstu bókina og vona að hún sé ekki bönnuð fullorðnum.. ;))
Hjördís Vilhjálmsdóttir, 21.4.2012 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.