10.4.2012 | 21:04
Var þá allt okkur að kenna?
"Skuldir heimilanna tefja batann" - sorry, strákar.
Vorum við, sem borgum fyrir þetta gilli ykkar, og öll hin gillin undanfarin 68 ár, bara til óþurftar, eftir allt saman?
Heimilin eru bara búin að safna miklum skuldum!
En það er ekki eins og þið hafið verið í neinni óráðsíu, sem ráðið hér hverjum þið bjóðið inn, hvort sem það er Al-Thani eða Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og getið þar að auki ráðskast með hækkun eða lækkun gengis, fasteignaverðs og stýrivaxta.
Það er ekki eins og við höfum ekki margsinnis séð fréttir um milljarðaafskriftir til handa stórgerenda hrunsins sem varð hjá okkur, sem höldum uppi þessu gilli ykkar, af því við höfðum trú á samfélaginu, en vorum svo svikin svo illilega, að við tók vonleysi.
Og það er þetta vonleysi sem mun "tefja batann" allt rosalega - eftir að allir sem vettlingi geta valdið eru farnir.
Takk annars fyrir mig - it´s been real.
Vorum við, sem borgum fyrir þetta gilli ykkar, og öll hin gillin undanfarin 68 ár, bara til óþurftar, eftir allt saman?
Heimilin eru bara búin að safna miklum skuldum!
En það er ekki eins og þið hafið verið í neinni óráðsíu, sem ráðið hér hverjum þið bjóðið inn, hvort sem það er Al-Thani eða Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og getið þar að auki ráðskast með hækkun eða lækkun gengis, fasteignaverðs og stýrivaxta.
Það er ekki eins og við höfum ekki margsinnis séð fréttir um milljarðaafskriftir til handa stórgerenda hrunsins sem varð hjá okkur, sem höldum uppi þessu gilli ykkar, af því við höfðum trú á samfélaginu, en vorum svo svikin svo illilega, að við tók vonleysi.
Og það er þetta vonleysi sem mun "tefja batann" allt rosalega - eftir að allir sem vettlingi geta valdið eru farnir.
Takk annars fyrir mig - it´s been real.
Skuldir heimilanna tefja batann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gott hjá þér, takk.
Axel Guðmundsson, 10.4.2012 kl. 22:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.