Up shit´s creek, no paddle

Spyr mig: Langar sænska hagkerfið ofsalega að fá íslensku krónuna inn í sig?
Og svara: Ef svo er, þá bara komiði!
Til er ég! Bara þjóðaratkvæðagreiðslu í hvelli!
En hvað segir Noregur? Stendur hann ekki eiginlega betur, svona gjaldmiðilslega séð, með alla þessa olíu? Ættum við kannski frekar að bíða eftir að þeir vilji okkur aftur?
Og af hverju er minnist enginn á rúbluna?
Er það eitthvað pólitískt?
Ó, endalaust áreiti og enginn vegvísir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband