17.2.2012 | 21:36
Ísland 2012
Var úr millistétt, er sjálf óðum að færast í þá átt að verða ein af "götufólki". Þótt það komi bara 150 á Kaffistofuna, er ég viss um að a.m.k. 150 í viðbót eru þarna úti og bera harm sinn í hljóði. Ennþá.
Götufólk hrakið í snjó og kulda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:39 | Facebook
Athugasemdir
Við skulum þakka fyrir það góða fólk sem hugsar um þá sem minna hafa. Svo skulum við muna það að stórt hjarta er meira virði en fúlgur fjár.
Axel Guðmundsson, 17.2.2012 kl. 22:05
Er ekki Jóhanna Sigurðardóttir mjög svo þurfandi??Svo segir hún sjáf,hún hvarta undan lágum launum..
Vilhjálmur Stefánsson, 17.2.2012 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.