20.6.2010 | 15:47
Komin með sinn "Albert"
Viktoría hefur skinið eins og sólin þessa viku.
Mikið er stórkostlegt að sjá þessa indælu stórfjölskyldu, sem rúmar svo mikla sögu og skyldur.
Allir Bernadotte-bræðurnir sem höfðu gifst borgaralega - og hvorki verið heilsað á götu af ættingjum sínum síðar, né mátt gista í höllinni, sem einungis tignarfólkið fær - þess vegna máttu foreldrar DAníels heldur ekki gista þar.
Vígslan ægifögur eins og brúðurin og kjólinn - úlala.
Meistaraverk úr tvöföldu beinhvítu silki, kameókóróna Jósefínu keisaraynju og slörið hennar Sylvíu frá því fyrir 34 árum - hvílík dýrð.
Til hamingju!
Mikið er stórkostlegt að sjá þessa indælu stórfjölskyldu, sem rúmar svo mikla sögu og skyldur.
Allir Bernadotte-bræðurnir sem höfðu gifst borgaralega - og hvorki verið heilsað á götu af ættingjum sínum síðar, né mátt gista í höllinni, sem einungis tignarfólkið fær - þess vegna máttu foreldrar DAníels heldur ekki gista þar.
Vígslan ægifögur eins og brúðurin og kjólinn - úlala.
Meistaraverk úr tvöföldu beinhvítu silki, kameókóróna Jósefínu keisaraynju og slörið hennar Sylvíu frá því fyrir 34 árum - hvílík dýrð.
Til hamingju!
Konunglegt brúðkaup | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.