Sjáanlegur samdráttur í DK

Í Danmörku er nýbuið að segja upp allt að 10% hjúkrunarfólks hvers spítala.

Í þeim sveitarfélögum sem verst standa er verið að segja upp grunnskólakennurum.

Í Danmörku er líka nýkomin út spá sem segir að kreppubotni verði ekki náð fyrr en 2012.

Var ekki Steingrímur að segja að við kæmumst upp úr okkar forarpytt í lok þessa árs?

Annað hvort er Steingrímur að fegra ástandið eða Danir að sverta það all verulega. 


mbl.is Meiri samdráttur í Finnlandi og Danmörku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband