Nýr þjóðsöngur?

Það er verið að leggja til þetta lag sem nýjan þjóðsöng:

http://www.youtube.com/watch?v=4PYIbUaBnag

Kann ekki að setja myndbandið sjálft inn - afsakið það.

Hins vegar tek ég næstum heilshugar undir uppástunguna, finnst textinn viðeigandi og miklu meiri rythmi í laginu en gamla þjóðsöngnum, sem er nánast ómgerningur að syngja.

Geta flottu söngvararnir okkar ekki æft þetta og mætt á Austurvöll með atriðið næst þegar erlendir blaðamenn eiga leið hjá? *

* Þetta er ekki kaldhæni, ég meina það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Held að þú ættir að taka þér eitthvað annað til fyrirmyndar er þetta lag, djók? kannski, en ef þú ert að meina þetta, lifðu heil!

Guðmundur Júlíusson, 12.3.2010 kl. 20:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband