Tók Breivik á ţetta?

Veit ţađ ekki, en ef svo er, vćri mín bezta ósk til Bandaríkjamanna ađ taka norsku ţjóđina á ţetta.
Eins og Jens Stoltenberg, forsćtisráđherra Noregs, sagđi í rćđum sínum í gćr:
"Sökudólgurinn tók mörg líf og olli mikilli ţjáningu. Sprengjunum og byssukúlunum var ćtlađ ađ breyta Noregi. Norska ţjóđin svarađi međ ţví ađ standa fast viđ gildi sín. Sökudólgnum mistókst fyrirćtlun sín. Fólkiđ hafđi sigur."
Ţetta mín bezta ósk til ţeirra - óttast samt ađ hún rćtist ekki.
Fólkiđ hefur einmitt ekki haft sigur í svona fjölda-skotárásum í Ameríku til ţessa. Enginn hefur haft sigur.
Ţetta hefur alltaf veriđ lose-lose stađa ţar.

mbl.is Holmes leiddur fyrir dómara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband